Fara í innihald

Shades of Reykjavík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Shades of Reykjavík
Skuggar Reykjavíkur
UppruniReykjavík, Íslandi
Ár2011 – í dag
StefnurRapp
MeðlimirArnar Guðni Jónsson
Elvar Heimisson
Emil Andri Emilsson
Fyrri meðlimirMáni Kjartansson
Freyr Torfason
Hermann Bridde Hermansson
Jóhannes LaFontaine
VefsíðaOpinber Facebook-síða

Shades of Reykjavík, eða Skuggar Reykjavíkur, er íslenskur listahópur og rappljómsveit úr Reykjavík sem var stofnuð árið 2011.

  • Arnar Guðni Jónsson (King Puffin)
  • Elvar Heimisson (Elli Grill)
  • Emil Andri Emilsson (Shaman Shawarma)

Fyrrverandi

[breyta | breyta frumkóða]
  • Máni Kjartansson (Moonshine)
  • Freyr Torfason (Kráka)[1]
  • Hermann Bridde Hermansson (HB Equal)[2]
  • Jóhannes LaFontaine (LaFontaine)[3]

Upphaflegir meðlimir voru Arnar, Elvar og Máni. Stuttu seinna bættust Emil, Freyr og Hermann við.

Arnar kallaði sig upphaflega DG Puffin, þ.s. DG stóð fyrir Dangerous Gangster. Fljótlega skipti hann yfir í Prince Puffin en kallar sig nú King Puffin. Emil var áður Emmi Beats og því næst Shaman Shawarma en gengur nú undir listamannsnafninu STRÁKSKRATTI.[4][5][6]

Hljóðritaskrá

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Shades of Reykjavík (2015)
  • Álfheimar (2015)
  • Rós (2017)
  • CFOD (Brapp HD Series) (2016)
  • Aftur í bíl (2019) ásamt STRÁKSKRATTA
  • Pappír (2020)
  • Crossfit (2020)
  • Hamingja? (2020)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 23. október 2022. Sótt 23. október 2022.
  2. „SHADES OF REYKJAVÍK“. Albumm (bandarísk enska). 26. febrúar 2015. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. október 2022. Sótt 23. október 2022.
  3. https://www.visir.is/g/20212084150d
  4. Shades Of Reykjavik, 5. júlí 2021, sótt 23. október 2022
  5. https://www.discogs.com/artist/7807573-Shades-Of-Reykjav%C3%ADk
  6. „28# Emil Andri Emilsson á Hlaðvarp mbl.is“. www.mbl.is. Sótt 10. október 2023.