Serres

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Serres (gríska: Σέρρες) er borg í Makedóníuhéraði í Grikklandi. Borgin stendur á sléttu, um 24 km. norðaustur af Strymon fljóti og um 69 km. norðaustur af höfuðstað Makedóníuhéraðs, Þessalóniku. Ródópe-fjöll liggja einnig í norðaustur af borginni. Íbúafjöldi árið 2001 var 56.145.