Fara í innihald

Eldbríi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sephanoides sephanoides)
Eldbríi

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Þytfuglar (Apodiformes)
Ætt: Kólibrífuglar (Trochilidae)
Ættkvísl: Sephanoides
Tegund:
S. sephanoides

Tvínefni
Sephanoides sephanoides
(Lesson & Garnot, 1827)
  Varp- og vetrarútbreiðsla   Vetrarútbreiðsla   Varpútbreiðsla
  Varp- og vetrarútbreiðsla

  Vetrarútbreiðsla

  Varpútbreiðsla

Eldbríi (fræðiheiti: Sephanoides sephanoides) er tegund kólíbrífugla. Útbreiðslusvæði fuglsins er einkum í miðri Argentínu og Síle, í Eldlandinu og á Juan Fernández-eyjum.

Einungis Sephanoides fernandensis er saman í ættkvísl með eldbría.

Heimildaskrá

[breyta | breyta frumkóða]
  1. BirdLife International (2016). „Green-backed Firecrown Sephanoides sephaniodes. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2016: e.T22687857A93172170. doi:10.2305/IUCN.UK.2016-3.RLTS.T22687857A93172170.en. Sótt 8. ágúst 2024.
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.