Þytfuglar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Þytfuglar
Hálfsvölungur (Chaetura pelagica)
Hálfsvölungur (Chaetura pelagica)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Apodiformes
Peters, 1940
Ættir

Þytfuglar (fræðiheiti: Apodiformes) eru ættbálkur fugla sem inniheldur þrjár lifandi ættir: svölungaætt (Apodidae), trjásvölungaætt (Hemiprocnidae) og ætt kólibrífugla (Trochilidae) sem og mögulega tvær útdauðar ættkvíslar, Aegialornithidae og Jungornithidae.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.