Sekkskjaldlús

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sekkskjaldlús
Kvendýr
Kvendýr
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Skortítur (Hemiptera)
Ætt: Sekkskjaldlúsarætt (Ortheziidae)
Ættkvísl: Arctorthezia
Tegund:
A. cataphracta

Tvínefni
Arctorthezia cataphracta
(Olafsen, 1772)[1]
Samheiti

Arctorthezia cataphractus Lindinger, 1932
Arctorthezia uva Blanchard, 1897
Arctorthezia signoreti White, 1877
Arctorthezia chiton Zetterstedt, 1840
Arctorthezia cataphractus Olafsen, 1772
Coccus cataphractus Lindinger, 1932
Orthezia cataphracta Cockerell, 1902
Orthezia uva Blanchard, 1897
Orthezia cataphracta Douglas, 1881
Orthezia signoreti White, 1877
Dorthezia cataphracta Westwood, 1840
Dorthesia chiton Zetterstedt, 1840
Pediculus cataphractus Olafsen, 1772

Sekkskjaldlús[2] (fræðiheiti: Arctorthezia cataphracta[3][4]) er blaðlús sem lifir á rótum fjölda jurtategunda. Útbreiðslan er á norðurhluta norðurhvels. Hún er algeng um allt Ísland og jafnframt eina tegund ættarinnar hérlendis. Annað heiti hennar er jarðlús.


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Olafsen, E. (1772) Reise Igiennem Island - I., Soroe
  2. Sekkskjaldlús Geymt 23 ágúst 2021 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 321010. Sótt 11. nóvember 2019.
  4. Dyntaxa Arctorthezia cataphracta
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.