Sefgoði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sefgoði
Grebe.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Goðar (Podicipediformes)
Ætt: Goðaætt (Podicipedidae)
Ættkvísl: Podiceps
Tegund:
P. grisegena

Tvínefni
Podiceps grisegena
Útbreiðslukort
Útbreiðslukort
Fullorðinn fugl og ungar.

Sefgoði (Podiceps grisegena) er fugl af goðaætt. Búsvæði er á norðurhveli við strandir, vötn og mýrar. Sefgoði er góður sundfugl. Fæða hans er helst hryggleysingjar og lirfur.