Fara í innihald

Sefgoði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sefgoði

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Goðar (Podicipediformes)
Ætt: Goðaætt (Podicipedidae)
Ættkvísl: Podiceps
Tegund:
P. grisegena

Tvínefni
Podiceps grisegena
Útbreiðslukort
Útbreiðslukort
Fullorðinn fugl og ungar.

Sefgoði (Podiceps grisegena) er fugl af goðaætt. Búsvæði er á norðurhveli við strandir, vötn og mýrar. Sefgoði er góður sundfugl. Fæða hans er helst hryggleysingjar og lirfur.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.