Fara í innihald

Sean Lennon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sean Lennon
Lennon árið 2015
Lennon árið 2015
Upplýsingar
FæddurSean Taro Ono Lennon
9. október 1975 (1975-10-09) (48 ára)
New York, New York, BNA
Önnur nöfnTarō Ono (小野 太郎)
Störf
  • Söngvari
  • tónlistarmaður
  • lagahöfundur
  • framleiðandi
Ár virkur1987–í dag
Stefnur
Hljóðfæri
Útgáfufyrirtæki

Sean Taro Ono Lennon (japanska: 小野 太郎, Hepburn: Ono Tarō, f. 9. október 1975) er bandarísk-breskur tónlistarmaður, lagahöfundur, framleiðandi, og hljóðfæraleikari. Hann er sonur John Lennon og Yoko Ono, og hálfbróðir Julian Lennon. Á ferlinum hefur hann verið meðlimur hljómsveitanna Cibo Matto, The Ghost of a Saber Tooth Tiger, The Claypool Lennon Delirium og í hljómsveit foreldra sinna, Plastic Ono Band. Hann hefur gefið út tvær breiðskífur: Into the Sun (1998) og Friendly Fire (2006).

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]
  • Into the Sun (1998)
  • Half Horse, Half Musician (EP 1999)
  • Friendly Fire (2006)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Aaron, David (28. september 2009). „Sean Lennon - Rosencrantz And Guildenstern Are Undead“. Clash. Sótt 21. janúar 2016.
  2. Cohan, Brad (2. desember 2013). „Interview: Sean Lennon“. Time Out. Sótt 21. janúar 2016.
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.