Scottie Thompson
Scottie Thompson | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fædd | Susan Scott Thompson 9. nóvember 1981 |
Ár virk | 2000 - |
Helstu hlutverk | |
Jeanne Benoit í NCIS Shannon McCarthy í Brotherhood Diana Van Dine í Trauma |
Scottie Thompson (fædd Susan Scott Thompson, 9. nóvember 1981) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Brotherhood, NCIS og Trauma.
Einkalíf
[breyta | breyta frumkóða]Thompson fæddist í Richmond, Virginíu. Thompson útskrifaðist frá Harvard-háskóla árið 2005 með gráðu í Performance Studies og bókmenntum, með áherslu á frönsku og Postcolonial vinnu. Thompson kynntist leiklistinni við nám og kom fram í nokkrum leikritum á borð við: Macbeth (2002), Marisol (2003) og The Oresteia (2005). Eftir útskrift þá fluttist Thompson til New York-borgar til að fylgja eftir leiklistarferli sínum.
Ferill
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta hlutverk Thompson var í kvikmyndinni Center Stage sem aukaleikari árið 2000. Síðan þá hefur hún komið fram í kvikmyndum á borð við: Star Trek, Skyline og Pornstar. Árið 2006 fékk Thompson gestahlutverk sem Shannon McCarthy í Brotherhood og á sama tíma fékk hún stórt gestahlutverk sem Jeanne Benoit í NCIS þar sem hún lék kærustu Tony Dinozzos. Árið 2009 var Thompson með gestahlutverk í Trauma sem hún lék frá 2009-2010. Thompson hefur einnig komið fram sem gestaleikari í öðrum þáttum á borð við: CSI: Miami, Ugly Betty, Eli Stone, Bones, The Closer og Rizzoli & Isles.
Kvikmyndir og sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
2000 | Center Stage | óskráð á lista | |
2009 | Star Trek | Eiginkona Neros | |
2010 | Pornstar | Diane | |
2010 | Skyline | Elaine | |
2011 | Lake Effects | Sara | Í eftirvinnslu |
2011 | Coulda,Woulda, Shoulda | Chloe | Í eftirvinnslu |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
2006 | Law & Order | Julia Ketchum | Þáttur: Magnet |
2006 | Brotherhood | Shannon McCarthy | 4 þættir |
2006 | CSI: Miami | Lindsay Archer | Þáttur: Death Pool 100 |
2006 | Ugly Betty | Ljósmyndaklippari | Þáttur: The Box and the Bunny |
2007 | Shark | Leslie Purcell | Þáttur: In the Crosshairs |
2007 | CSI: NY | Lia Ramsey | Þáttur: Buzzkill |
2008 | Eli Stone | Jessica Benson | Þáttur: One More Try |
2006-2008 | NCIS | Jeanne Benoit | 16 þættir |
2009 | Bones | Kim Mortensen | Þáttur: The Critic in the Cabernet |
2009 | The Closer | Tara Latimer | Þáttur: Smells Like Murder |
2009-2010 | Trauma | Diana Van Dine | 19 þættir |
2010 | Drop Dead Diva | Jocelyn Harold | Þáttur: Senti-Mental Journey |
2010 | Rizzoli & Isle | Lola | Þáttur: I´m Your Boggie Man |
2011 | Partners | Mattie | Sjónvarpsmynd Í eftirvinnslu |
2011 | Deck the Halls | Regan Reilly | Kvikmyndatökur í gangi |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Scottie Thompson“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 7. ágúst 2011.
- Scottie Thompson á IMDb
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Scottie Thompson á IMDb
- http://scottie-thompson.net/ Geymt 19 ágúst 2011 í Wayback Machine Heimasíða Scottie Thompson