Fara í innihald

Rauðíkorni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sciurus vulgaris)
Rauðíkorni

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Nagdýr (Rodentia)
Ætt: Sciuridae
Ættkvísl: Sciurus
Undirættkvísl: Sciurus
Tegund:
S. vulgaris

Tvínefni
Sciurus vulgaris
Linnaeus, 1758
Útbreiðslusvæði rauðíkorna
Útbreiðslusvæði rauðíkorna

Rauðíkorni (fræðiheiti Sciurus vulgaris) er íkornategund sem algeng er í Evrópu. Rauðíkorni er um 23 sm á lengd án skotts en heildarlengd er um 45 sm. Rauðíkorni leggst ekki í dvala á veturna. Rauðíkorni hefur hopað mjög á Bretlandseyjum fyrir innfluttri íkornategund gráíkorna (Sciurus carolinensis).

  • „Hvað getið þið sagt mér um íkorna?“. Vísindavefurinn.
  • „Af hverju má ekki flytja íkorna til Íslands?“. Vísindavefurinn.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.