Rauðíkorni
Rauðíkorni | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Sciurus vulgaris Linnaeus, 1758 | ||||||||||||||||
![]() Útbreiðslusvæði rauðíkorna
|
Rauðíkorni (fræðiheiti Sciurus vulgaris) er íkornategund sem algeng er í Evrópu. Rauðíkorni er um 23 sm á lengd án skotts en heildarlengd er um 45 sm. Rauðíkorni leggst ekki í dvala á veturna. Rauðíkorni hefur hopað mjög á Bretlandseyjum fyrir innfluttri íkornategund gráíkorna (Sciurus carolinensis).
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- „Hvað getið þið sagt mér um íkorna?“ á Vísindavefnum
- „Af hverju má ekki flytja íkorna til Íslands?“ á Vísindavefnum

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Rauðíkorni.