Scafell

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Scafell að vetri til.

Scafell er fjall í Lake District á norðvestur-Englandi. Það er 964 metrar sem gerir það næsthæsta fjall Englands á eftir Scafell Pike en hryggurinn Mickledore aðskilur fjöllin.