Scafell
Útlit
Scafell | |
---|---|
Hæð | 964 metri |
Fjallgarður | Lake District |
Land | Bretland |
Sveitarfélag | Cumbria |
Hnit | 54°26′53″N 3°13′30″V / 54.448°N 3.225°V |
breyta upplýsingum |
Scafell er fjall í Lake District á norðvestur-Englandi. Það er 964 metrar sem gerir það næsthæsta fjall Englands á eftir Scafell Pike en hryggurinn Mickledore aðskilur fjöllin.