Fara í innihald

Scafell Pike

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Scafell Pike
Scafell Pike
Scafell Pike
Hæð 978 metrar yfir sjávarmáli
Staðsetning Lake District


Scafell Pike er hæsta fjall Englands. Það er 978 metra hátt og er staðsett í Vatnahéraðinu í Cumbria. Nafnið er talið koma úr norrænu.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Englandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.