Fara í innihald

Spaðasteinbrjótur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Saxifraga spathularis)
Spaðasteinbrjótur
Spaðasteinbrjótur (S. spathularis)
Spaðasteinbrjótur (S. spathularis)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Steinbrjótsbálkur (Saxifragales)
Ætt: Steinbrjótsætt (Saxifragaceae)
Ættkvísl: Steinbrjótur (Saxifraga)
Tegund:
S. spathularis

Tvínefni
Saxifraga spathularis
Brot.

Spaðasteinbrjótur (fræðiheiti: Saxifraga spathularis[1]) er ættaður frá Írlandi og Íberíuskaga en er ræktaður til skrauts víða um heim og úrvillst þaðan.[2] Blendingur hans með skuggasteinbrjóti (Saxifraga umbrosa); Saxifraga × urbium er einnig vinsæl garðplanta með fjölda þekktra ræktunarafbrigða.

Spaðasteinbrjótur finnst á Íslandi þar sem plöntum og garðaúrgangi hefur verið hent.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 31 mars 2023.
  2. „Saxifraga spathularis Brot. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 31. mars 2023.