Saudade

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Saudade er portúgalskt orð sem er ætlað að lýsa þeirri tilfinningu sem felst í því að vera ástfanginn af einhverjum eða einhverju sem maður er fjarri. Gjarnan tengt tónlistarstefnunni Fado og væri sennilega best þýtt með íslenska orðinu hryggð.