Fara í innihald

Sauðárhreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sauðárhreppur

Sauðárhreppur var hreppur vestan til í Skagafjarðarsýslu,[1] kenndur við bæinn Sauðá.

Hreppnum var skipt í tvennt árið 1907, í Sauðárkrókshrepp og Skarðshrepp.[2] Þeir hreppar urðu svo báðir hluti sveitarfélagsins Skagafjarðar árið 1998.[3]

  1. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 4. september 2024.
  2. Guðmundur St. Sigurðarson; Guðný Zoëga; Katrín Gunnarsdóttir; Sigríður Sigurðardóttir (2005). „Sauðá í Borgarsveit: Fornleifaskráning vegna aðalskipulags“ (PDF). Byggðasafn Skagfirðinga.
  3. Skagafjörður. „Fróðleikur um Skagafjörð“. Skagafjörður. Sótt 4. september 2024.
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.