Fara í innihald

Santos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Santos
Santos er staðsett í Brasilíu
Santos

23°57′S 46°20′V / 23.950°S 46.333°V / -23.950; -46.333

Land Brasilía
Íbúafjöldi 434.000 (2020)
Flatarmál 1.494 km²
Póstnúmer 11100-000
Vefsíða sveitarfélagsins https://www.santos.sp.gov.br/
Santos.

Santos er borg í Brasilíu með yfir 434 þúsund íbúa (2020). Borgin er staðsett mestegnis á eyjunni São Vicente og er 31 km frá stórborginni São Paulo. Í borginni er kaffisafn og minnisvarði um knattspyrnu. Höfnin í Santos er sú stærsta í Suður-Ameríku.

Þekktir íbúar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.