Fara í innihald

Kanadakollur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sanguisorba canadensis)
Kanadakollur
Blóðkollur
Blóðkollur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Rosoideae
Ættflokkur: Sanguisorbeae
Undirættflokkur: Sanguisorbinae
Ættkvísl: Kollar (Sanguisorba)
Tegund:
S. canadensis

Tvínefni
Sanguisorba canadensis
L.
Samheiti
Listi

Kanadakollur (fræðiheiti Sanguisorba canadensis) er fjölær jurt af rósaætt sem vex á köldum stöðum í Norður-Ameríku. Hann verður allt að meter á hæð og vex vel á grösugum árbökkum.

Á Íslandi er kanadakollurkollur fremur sjaldséður slæðingur á höfuðborgarsvæðinu.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.