Höskollur
Útlit
(Endurbeint frá Sanguisorba alpina)
Höskollur | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Sanguisorba alpina Bunge[1] | ||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||
Sanguisorba linostemon Hand.-Mazz. |
Höskollur (fræðiheiti Sanguisorba alpina) er fjölær jurt af rósaætt ættaður frá norðvestur og mið Asíu (V.-Síbería til N-Kína).[2]
Á Íslandi er höskollur fremur sjaldséður slæðingur frá görðum.[3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Bunge (1829) , In: Fl. Altaic. 1: 142
- ↑ „Sanguisorba alpina Bunge | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 23. apríl 2023.
- ↑ Hörður Kristinsson (ágúst 2008). „Fjölrit náttúrufræðistofnunar 51 Íslenskt plöntutal - Blómplöntur og byrkingar“ (PDF). Náttúrufræðifélag Íslands. bls. 16. Sótt apríl 2023.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Sanguisorba alpina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sanguisorba alpina.