Sandhverfa
Útlit
Sandhverfa | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Scophthalmus maximus
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Scophthalmus maximus (Linnaeus, 1758) | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Sandhverfa (fræðiheiti: Scophthalmus maximus) er flatfiskur af Hverfuætt sem á heimkynni sín í ísöltum sjávarhöfum Norður-Atlantshafsins og eins í Miðjarðarhafi.
Sandhverfan hefur fundist við Ísland og er ein af fjórum tegundum af hverfuætt sem þar hafa fundist.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sandhverfu.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Sandhverfu.