Fara í innihald

Sandhverfa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sandhverfa
Scophthalmus maximus
Scophthalmus maximus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Flatfiskar (Pleuronectiformes)
Ætt: Hverfuætt (Scophthalmidae)
Ættkvísl: Scophthalmus
Tegund:
S. maximus

Tvínefni
Scophthalmus maximus
(Linnaeus, 1758)
Samheiti
 • Pleuronectes cyclops Donovan, 1806
 • Pleuronectes maeoticus (non Pallas, 1814)
 • Pleuronectes maximus Linnaeus, 1758
 • Pleuronectes turbot Lacepède, 1802
 • Psetta maeotica (non Pallas, 1814)
 • Psetta maxima (Linnaeus, 1758)
 • Psetta maxima maxima (Linnaeus, 1758)
 • Rhombus aculeatus Gottsche, 1835
 • Rhombus maeoticus (non Pallas, 1814)
 • Rhombus magnus Minding, 1832
 • Rhombus maximus (Linnaeus, 1758)
 • Rhombus stellosus Bennett, 1835
 • Scophthalmus maeoticus (non Pallas, 1814)
 • Scophthalmus ponticus Ninni, 1932

Sandhverfa (fræðiheiti: Scophthalmus maximus) er flatfiskur af Hverfuætt sem á heimkynni sín í ísöltum sjávarhöfum Norður-Atlantshafsins og eins í Miðjarðarhafi.

Sandhverfan hefur fundist við Ísland og er ein af fjórum tegundum af hverfuætt sem þar hafa fundist.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.