Sandfura

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sandfura
Lundur af sandfurum
Lundur af sandfurum
Sandfura í Michigan
Sandfura í Michigan
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Undirættkvísl: Strobus
section Quinquefoliae
subsection Strobus
Tegund:
P. strobus

Tvínefni
Pinus strobus
Carl von Linné
Útbreiðsla sandfuru
Útbreiðsla sandfuru

Sandfura (fræðiheiti: Pinus strobus) er furutegund ættuð frá austurhluta Norður-Ameríku. Þar finnst hún frá Nýfundnalandi í Kanada vestur í gegn um svæði Vatnanna miklu til suðaustur Manitoba og Minnesota, Bandaríkjunum, og suður eftir Appalasíufjöllum og efri Piedmont til nyrst í Georgíu og kannski mjög sjaldan á hærri svæðum í norðaustur Alabama.[1] Tréð er fylkistré Ontaríó.

Köngull og barr

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. "Pinus strobus". Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „Tall – Pinus strobus“. Naturhistoriska riksmuseet.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.