Sámsey
Útlit
(Endurbeint frá Samsø)
Sámsey (Samsø á dönsku) er dönsk eyja í Kattegat, milli Jótlands og Sjálands. Þar búa um 3.650 (janúar 2020) manns í 22 bæjum. Eyjan er meðal annars þekkt fyrir kartöflurækt.
Sagnaritarinn Þormóður Torfason gerðist sekur um morð á verti nokkrum í Sámsey árið 1672 á leið heim frá Íslandi. Fyrir þetta var hann dæmdur til dauða, en var síðan náðaður.
Orðsifjar; kemur fyrst fyrir 1075 sem Samse. Orðsifjar annars ekki þekktar.[1] Talið er að orðið sé upprunalega ósamsett og -ey því síðari tíma umbreyting.
Hæsta grund er 64 m. Ballebjerg.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Politikens nudansk ordbog (1992), entry: Samsø Snið:In lang
Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.