Fara í innihald

Samir Nasri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Samir Nasri
Upplýsingar
Fullt nafn Samir Nasri
Fæðingardagur 26. júní 1987 (1987-06-26) (37 ára)
Fæðingarstaður    Septèmes-les-Vallons, Frakkland
Hæð 1,75
Leikstaða Miðjumaður
Yngriflokkaferill
1995-1997
1997-2004
Pennes Mirabeau
Marseille
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2004-2008 Marseille 121 (11)
2008-2011 Arsenal 86 (18)
2011-2017 Manchester City 129 (18)
2016-2017 Sevilla 23(2)
2017-2018 Antalyaspor 8(2)
2019 West Ham 5(0)
2019-2020 Anderlecht 7(1)
Landsliðsferill
2002-2003
2003-2004
2004-2005
2005-2006
2006-2007
2007-2013
Frakkland U16
Frakkland U17
Frakkland U18
Frakkland U19
Frakkland U21
Frakkland
16 (8)
16 (6)
4 (0)
10(5)
4(0)
41(5)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Samir Nasri (fæddur 26. júní 1987) er franskur knattspyrnumaður sem er án félags og hefur spilað 41 leik fyrr franska landsliðið. Hann er miðjumaður. Hann hefur unnið titla með Manchester City.

Foreldrar Samir Nasri koma frá Alsír.