Samgöngunefnd Alþingis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Samgöngunefnd var ein af fastanefndum alþingis. Hún fjallaði meðal annars um mál er vörðuðu ferðalög og fjarskipti, flug, hafnir, siglingar, slysarannsóknir og sveitarstjórnarmál, vegagerð og öryggi í samgöngum.[1] Fastanefndum Alþingis var fækkað úr tólf í átta þann 1. október 2011 og heyra málefni samgöngunefndar í dag að mestu leiti undir efnahags- og samgöngunefnd.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Samgöngunefnd“. Sótt 18.mars 2010.
  2. „Samgöngunefnd“. Sótt 21.nóvember 2011.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]