Fara í innihald

Sambíska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sambíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
ÍþróttasambandSambíska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariAljoša Asanović
FyrirliðiEnock Mwepu
LeikvangurLevy Mwanawasa leikvangurinn & Heroes National leikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
87 (31. mars 2022)
15 (feb.-maí 1996, ág. 1996)
102 (feb. 2011)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
0-4 gegn Norður-Ródesíu, 1946.
Stærsti sigur
11-2 gegn Esvatíní, 5. feb. 1972; 9-0 gegn Kenýa, 13. nóv. 1978 & 9-0 gegn Lesótó, 8. ág. 1988.
Mesta tap
1-10 gegn Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó, 30. júlí 1995 & 0-9 gegn Belgíu, 3. júní 1994.

Sambíska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Sambíu í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en fagnaði sigri í Afríkukeppninni árið 2012.