Fara í innihald

Vålerenga Fotball

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Vålerenga)
Vålerenga Fotball
Fullt nafn Vålerenga Fotball
Gælunafn/nöfn V ål'enga, The Bohemians (Bóhemarnir),
Stofnað 29.júlí 1913
Leikvöllur Intility Arena, Ósló
Stærð 16.555
Knattspyrnustjóri Fáni Noregs Dag-Eilev Fagermo
Deild Norska Úrvalsdeildin
2022 6. sæti
Heimabúningur
Útibúningur
Stuðningsmenn í stúku vallarins sem oft er kölluð Vesturbakkinn

Vålerenga Fotball er norskt knattspyrnulið frá Ósló. Heimavöllur félagsins heitir Intility Arena.

Vålerenga er eitt af elstu félögum Noregs og er einnig eitt af mest studdu félögum landsins. Stuðningsmenn félagsins eru oft kallaðir Klanen og eru taldir vera með bestu stuðningsmönnum noregs. Liðið hefur unnið Norsku úrvaldeildina 5 sinnum, síðast árið 2005 og bikarkeppnina 4 sinnum, síðast árið 2008.

Meðal Íslendinga sem hafa spilað með liðinu eru Viðar Örn Kjartansson, Matthías Vilhjálmsson (sem enn spilar með félaginu) og Árni Gautur Arason.