Saltpétur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Saltpétur, kalínítrat, kalísaltpétur eða kalíumnítrat (KNO3) er efnasamband kalí, niturs og súrefnis. Hann brennur hratt ef eldur er borinn að honum og er t.d. notaður í svart púður og reyksprengjur.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.