Saltpétur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Saltpétur, kalínítrat, kalísaltpétur eða kalíumnítrat (KNO3) er efnasamband kalí, niturs og súrefnis. Hann brennur hratt ef eldur er borinn að honum og er t.d. notaður í svart púður og reyksprengjur.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.