Saint Peter Port

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Saint Peter Port á Guernsey.

Saint Peter Port er höfuðborg og helsta hafnarborg eyjunnar Guernsey í Ermarsundi. Íbúar eru tæplega 20 þúsund.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.