Sagölur
Sagölur | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Alnus serrulata (Aiton) Willd. | ||||||||||||||||
Útbreiðsla sagelris
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Betula serrulata Aiton |
Alnus serrulata[1], er runni af birkiætt. Það er ættað úr austur Norður Ameríku og finnst í vestur-Nova Scotia og suður-New Brunswick suður til Florida og Texas.
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Alnus serrulata er stór runni eða lítið tré sem getur orðið að 2,5 til 4m hátt og bolurinn 15 sm í þvermál. Það er yfirleitt margstofna frá rót. Börkurinn er grábrúnn, sléttur og er mjög bitur og herpandi á bragðið.
Nytjar
[breyta | breyta frumkóða]Þar sem sagölur vex á árbökkum, verður hann oft til að gera þá stöðugri og frjósamari (niturbinding). Hann er einnig notaður í grasalækningum, svo sem við niðurgangi, hósta, tannpínu og munnangri.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]1. Seiler, John R., Jensen, Edward C., and Peterson, John A.. "Alnus Serrulata Fact Sheet." VT Forest Biology and Dendrology. Virginia Tech. Department of Forest Resources and Environmental Conservation, 2010. Web. 9 May 2011. <http://dendro.cnre.vt.edu/dendrology/syllabus/factsheet.cfm?ID=8>.
2. Mohlenbrock, Robert H. "Plant Fact Sheet." USDA. USDA NRCS PLANTS, 30 Jan. 2002. Web. 25 Jan. 2011. <http://plants.usda.gov/factsheet/pdf/fs_alse2.pdf>.
3. Tenaglia, Dan. "Alnus Serrulata Page." Missouri Flora Web Page. Missouriplants, 8 Feb. 2007. Web. 10 May 2011. <http://www.missouriplants.com/Catkins/Alnus_serrulata_page.html Geymt 12 febrúar 2018 í Wayback Machine>.
4. Seton, Ernest Thompson. "Betulaceae." The Forester's Manual; Or, The Forest Trees of Eastern North America ... 10th ed. Vol. 9. Garden City, NY: Doubleday, Page &, 1912. 57. Print.
5. Fergus, Charles, and Amelia Hansen. Trees of New England: a Natural History. Guilford, CT: FalconGuide, 2005. 4. Print.
6. Seton, Ernest Thompson. The Book of Woodcraft. Garden City, NY: Garden City Pub., 1921. 383. Print.
7. Tatnall, Robert Richardson. Flora of Delaware and the Eastern Shore; an Annotated List of the Ferns and Flowering Plants of the Peninsula of Delaware, Maryland and Virginia. [Wilmington]: Society of Natural History of Delaware, 1946. 99. Print.
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- USDA Plants Profile: Alnus serrulata Geymt 13 nóvember 2012 í Wayback Machine
- ↑ Willd., 1805 In: Sp. Pl. 4: 336