Fara í innihald

Safamýrarskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Safamýrarskóli var sérskóli í Reykjavík stofnaður árið 1982 og starfaði til ársins 2011 þegar hann sameinaðist Öskjuhlíðarskóla (nú Klettaskóli) Sameining var samþykkt af Menntaráði Reykjavíkur og var ástæðan sú að báðir skólarnir höfðu verið stofnaðir með aðra nemendahópa í huga. Þar af leiðandi var þörfum þáverandi nemenda ekki fullnægt.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Safamýrarskóli og Öskjuhlíðaskóli sameinast“. www.mbl.is. Sótt 23. maí 2020.