Fara í innihald

Sacavém

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skjaldarmerki Sacavém

Sacavém er borg og kirkjusókn í Portúgal. Hún er nokkra kílómetra fyrir norðaustan Lissabon, heildarflatarmál sóknarinnar er 3,81 km² og íbúafjöldi árið 2001 var 17.659.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.