SK Sturm Graz
Útlit
Sportklub Puntigamer Sturm Graz | |||
Fullt nafn | Sportklub Puntigamer Sturm Graz | ||
Gælunafn/nöfn | Die Schwoazn (Þeir svörtu) | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Sturm Graz | ||
Stofnað | 1.maí 1909 | ||
Leikvöllur | Merkur-Arena, Graz | ||
Stærð | 17.565 | ||
Stjórnarformaður | Frank Hensel | ||
Knattspyrnustjóri | Peter Stöger | ||
Deild | Austuríska Bundesligan | ||
2023-24 | 1. sæti (Bundesliga) | ||
|
Sportklub Sturm Graz er austurrískt knattspyrnufélag félagið var stofnað árið 1911. Árið 2014 féll það úr leik í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða eftir tap gegn Breiðabliki.
Þekktir leikmenn
[breyta | breyta frumkóða]Titlar
[breyta | breyta frumkóða]- Austurríska Bundesligan: 4
- 1997–98, 1998–99, 2010–11, 2023-24
- Austurríska Bikarkeppnin: 6
- 1995–96, 1996–97, 1998–99, 2009–10, 2017–18, 2022/23