Fara í innihald

Hljómsveit Ingimars Eydal - Vor í Vaglaskógi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá SG 511)
Vor í Vaglaskógi
Bakhlið
SG - 511
FlytjandiHljómsveit Ingimars Eydal
Gefin út1966
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Vor í Vaglaskógi er 45-snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1966. Á henni syngja Vilhjálmur Vilhjálmsson og Þorvaldur Halldórsson fjögur lög ásamt hljómsveit Ingimars Eydal.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Raunasaga - Lag - texti: M. Vilhjálmsson
  2. Vor í Vaglaskógi - Lag - texti: Jónas Jónasson - Kristján frá Djúpalæk
  3. Hún er svo sæt - Lag - texti: Þorvaldur Halldórsson - Ómar Ragnarsson
  4. Lánið er valt - Lag - texti: Howard - Valgeir Sigurðsson