Fara í innihald

Sýra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sýrur)
Sítrusávextir innihalda sítrussýru.

Sýrur eru efni sem losa frá sér jónirvatnslausn) og eru með sýrustig lægra en sjö. (Sjá sýru-basa hvarf.)

Til eru bæði rammar sýrur og daufar sýrur, en í römmum sýrum losa allar sýrusameindirnar jónina út í lausnina óháð styrk þeirra fyrir, en í daufum sýrum losnar aðeins hluti jónanna, misstór eftir styrk (sýrustigi). Mikilvæg tegund daufra sýra eru lífrænar sýrur, en það eru lífræn efni með karboxýlhóp (sýruhóp)) á endanum, þ.e. en þá verður efnahvarfið

,

þar sem er misstór efnahópur.

Allar þær sýrur sem líkaminn notar í sínum daglegu störfum (fyrir utan saltsýru í maganum) eru lífrænar sýrur.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.