Spjall:Sýra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hér þarf að búa til aðgreiningarsíður:

Sýra getur verið:

  • 1. efnasamband sem inniheldur vetni en getur skipt á því og málmi og er þá orðið að salti.
  • 2. mjólkursýra, súr mysa.
  • 3. (í slangri) LSD.

Sýra getur auk þess verið súrleiki, það að eitthvað sé súrt.

Og auk þess að orðið súr getur verið:

  • súr mysa, sbr.: láta slátur í súr
  • súr drykkur
  • og í staðbundnu máli: súrt (ófullsíað) skyr. --194.144.212.210 23. janúar 2014 kl. 11:37 (UTC)