Fara í innihald

Bedřich Smetana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Smetana)
Bedřich Smetana

Bedřich Smetana (2. mars 182412. maí 1884) var tékkneskt tónskáld. Hann er þekktastur fyrir flokk sex sinfónískra ljóða sem einu nafni nefnast Föðurland mitt (Má Vlast). Þeirra á meðal eru hin kunnu lög Moldá (Vltava) og Frá skógum og ökrum Bæheims. Antonín Dvořák var nemandi Smetanas.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.