Fara í innihald

Súra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Súra (سورة sūrah) er arabíska hugtakið fyrir kafla í Kóraninum. Súrurnar eru 114 að tölu, þær skiptast í 6236 ayat (vers). Múslimar nefna þær yfirleitt ekki eftir raðtölu eins og gert er í Biblíunni heldur eftir arabísku nafni sem dregið er á einhvern hátt frá viðkomandi súru.