Súlugata var gata í vestanverðri Reykjavík. Hún lá í vestur frá mótum Arnargötu og Fálkagötu og niður að sjó, eða þar sem nú heitir Dunhagi, sunnan Fálkagötu.