Fara í innihald

Fálkagata

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fálkagata er gata í vesturbæ Reykjavíkur. Gatan er í Grímsstaðaholti, á milli Arnargötu, Grímshaga, Tómasarhaga og Hjarðarhaga annars vegar, og Dunhaga og Suðurgötu hins vegar.

Gatan var fyrst lögð og nefnd árið 1919, en flest nústandandi hús eru reist á 6. og 7. áratugnum. Á árum áður var gatan ekki síst þekkt fyrir það að Halldór Laxness átti íbúð að Fálkagötu 17.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.