Söngtifur
Útlit
(Endurbeint frá Söngtifa)
Söngtifur | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Undirættir | ||||||||||||||||
Söngtifur (eða trjásöngvur [1]) (fræðiheiti: Cicadidae) eru skordýr af ættbálki skortítna, nafn þeirra er dregið af háværu tísti sem karldýrið gefur frá sér með sérstöku líffæri neðan á afturbolnum.
Einkenni
[breyta | breyta frumkóða]Einkennandi við söngtifur er æviferill þeirra. Einstaklingar eyða aðeins hluta lífs síns á yfirborði jarðar og þá rétt svo til að þroskast, makast og koma eggjunum fyrir, oftast á trjágrein og þetta tekur aðeins nokkra daga upp til nokkra vikna. Þegar eggin klekjast út detta gyðlurnar niður og grafa sig niður í jarðveginn þar sem þau dvelja í nokkur ár, allt frá 2 upp í 17 ár (mismunandi eftir undirættum) og nærast á jarðveginum þangað til það er kominn tími til að grafa sig upp á yfirborðið og endurtaka leikinn.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Söngtifur.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Söngtifum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Söngtifum.