Gyðla

Gyðla er ungviði skordýrs sem undirgengst ófullkomna myndbreytingu. Ungviði skordýra sem undirgangast fullkomna myndbreytingu kallast hinsvegar lirfur.
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
- Dulin veröld (ISBN 9979-772-16-6) gefin út 2002, bls. 164.