Fara í innihald

Sóltoppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sóltoppur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Geitblaðsætt (Caprifoliaceae)
Ættkvísl: Lonicera
Tegund:
L. chrysantha

Tvínefni
Lonicera chrysantha
Turcz.[1]
Samheiti
Samheiti

Sóltoppur (fræðiheiti Lonicera chrysantha[2]) er runni af geitblaðsætt ættaður frámið-Síberíu austur til Japan.[3] Hann verður um 4 m hár og álíka breiður.[4] Blómin eru gulleit, tvö saman. Berin eru rauð og æt.[5] Hann þrífst ágætlega á Íslandi.[6]

  1. Turcz. (1845) , In: Bull. Soc. Nat. Mosc. 11: 93 (1838); 18: 304
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43292100. Sótt 11. nóvember 2019.
  3. „Lonicera chrysantha Turcz. ex Ledeb. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 18. febrúar 2021.
  4. „Lonicera chrysantha in Flora of China @ efloras.org“. www.efloras.org. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. september 2022. Sótt 8. desember 2022.
  5. Lonicera chrysantha - Turcz. Plants For A Future
  6. Sóltoppur Geymt 7 desember 2022 í Wayback Machine - (Lystigarður Akureyrar)