Sóldögg (jurt)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sóldögg (jurt)

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt: Sóldaggarætt (Droseraceae)
Ættkvísl: Drosera
Tegund:
D. rotundifolia

Tvínefni
Drosera rotundifolia
Linné[1]
Rautt - algeng, bleikt - dreifð/sjaldgæfari
Rautt - algeng, bleikt - dreifð/sjaldgæfari
Samheiti

Sóldögg (fræðiheiti: Drosera rotundifolia[2]) er fjölær jurt sem vex í mýrum. Hún er ein af fáum íslenskum kjötætujurtum. Sjaldgæf hérlendis.[3]

D. rotundifolia með leifar af fiðrildi


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. L. (1753) , In: Sp.Pl.1.ed.:281 (1753)
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 11 mars 2023.
  3. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. floraislands.is. Sótt 11. mars 2023.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.