Fara í innihald

Sítt að aftan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
nýmóðins útgáfa af sítt að aftan hárgreiðslu.
David Bowie með sítt að aftan klippingu árið 1974

Sítt að aftan er notað yfir hárgreiðslu og klippingu þar sem hár er stutt á hliðum, ofan á höfði og toppur en sítt að aftan. Sítt að aftan eða mullet klipping var eitt af einkennum í hártísku upp úr 1980 í Evrópu en datt síðar úr tísku og þótti lúðaleg. Afbrigði af þessari hárgreiðslu hafa svo aftur komist í tísku hjá ákveðnum hópum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]