Fara í innihald

Sísallilja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sísallilja

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Þyrnililjuætt (Agavaceae)
Ættkvísl: Eyðimerkurlilja (Agave)
Tegund:
A. sisalana

Tvínefni
Agave sisalana
Perrine

Sísallilja (fræðiheiti: Agave sisalana) er hitabeltisplanta af þyrnililjuætt en úr trefjum blaða hennar er unninn sísalhampur. Sísalhampurinn er meðal annars notaður í mottur og kaðla. Til þess að gera hampinn hæfan til spuna, þarf að láta hann fara margar ferðir gegnum kembivélar, þar sem hann fyrst er grófkembdur og siðan fínkembdur. Hampiðjan framleiddi sísalhamp á árum áður.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.