Sígaunabaróninn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Atriði úr Sígaunabaróninum

Sígaunabaróninn (þýska: Der Zigeunerbaron) er óperetta í þremur þáttum eftir Johann Strauss yngri sem var frumflutt í Theater an der Wien í Vínarborg 24. október 1885. Líbrettó óperunnar var saminn af Ignaz Schnitzer og byggði á sögunni „Sáffi“ eftir ungverska rithöfundinn Mór Jókai.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.