Fara í innihald

Johann Strauss II

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Johann Strauss yngri)
Johann Strauss II

Johann Strauss II (25. október 18253. júní 1899) var austurrískt tónskáld á rómantíska tímabilinu. Hann var þekktastur fyrir valsana sína, stundum nefndur konungur þeirra. Faðir hans, Johann Strauss I, var líka tónskáld og einnig bræður hans Josef Strauss og Eduard Strauss. Johann Strauss II varð þó þekktasta tónskáld ættarinnar og átti mikinn þátt í að gera valsa jafn vinsæla í Vínarborg og raun bar vitni.