Fara í innihald

Síðasta skip suður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Síðasta skip suður (gefin út 1964) er bók eftir Jökul Jakobson og myndskreytt af Baltasar Samper. Bókin lýsir mannlífinu á Flatey um miðja 20. öld þegar byggðin var við það að leggjast í eyði.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.