Síðasta skip suður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Síðasta skip suður (gefin út 1964) er bók eftir Jökul Jakobson og myndskreytt af Baltasar Samper. Bókin lýsir mannlífinu á Flatey um miðja 20. öld þegar byggðin var við það að leggjast í eyði.