Síðara Slésvíkurstríðið
Síðara Slésvíkurstríðið hófst 1. febrúar 1864 þegar þýskir hermenn héldu yfir landamærin inn í Slésvík, en endaði með Vínarsamningnum 30. október 1864 þar sem þýsk yfirráð yfir Slésvík, Holtsetalandi og Lauenburg voru viðurkennd. Meginorusta þessa stríðs var Orrustan við Dybbøl.