Sértækir serótónín endurupptökuhemlar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sértækir serótónín endurupptökuhemlar eða SSRI (enska selective serotonine reuptake inhibitors) er flokkur þunglyndislyfja sem hefur áhrif á virkni serótóníns í heilanum. Sem dæmi um lyf í þessum flokki má nefna (virka efnið í sviga): Cipralex (escitalopram), Cipramil (citalopram), Seról (fluoxetine), Zoloft eða Sertral (sertraline) og Seroxat (paroxetine).

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.