Sætar kartöflur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sætar kartöflur
Sætar kartöflur í blóma
Sætar kartöflur í blóma
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Kartöflubálkur (Solanales)
Ætt: Vafklukkuætt (Convolvulaceae)
Ættkvísl: Ipomoea
Tegund:
I. batatas

Tvínefni
Ipomoea batatas
(L.) Lam.[heimild vantar]

Sætar kartöflur (fræðiheiti: Ipomoea batatas) eru fjölær jurt sem gefur af sér hnýðisávexti sem nefndir eru sætar kartöflur. Þær eru notaðar með mjög svipuðum hætti og venjulegar kartöflur, en eru öllu sætari á bragðið.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.